Brasið á Brák og leigumarkaðurinn úti á landi
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Mikill skortur er á leiguíbúðum víða á landsbyggðinni. 31 sveitarfélag stofnaði óhagnaðardrifið íbúðafélag, Brák, til að tryggja framboð á leiguíbúðum fyrir tekju- og eignalitla. Brák hefur hins vegar ekki náð að klára þær íbúðir sem félagið lofaði að byggja. Staðan hefur haft àhrif á marga. Einn þeirra er Hilmar Þór Baldursson á Egilsstöðum Ingi F. Vilhjálmsson ræðir við hann og Einar Georgsson, framkvæmdastjóra Brákar, um íbúðafélagið. Einnig er rætt við Júlíu Sæmundsdóttur, félagsmálastjóra Múlaþings.