Barnalæknir vil gefa umdeilt lyf við ungbarnakveisu
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í þessum þætti er rætt um ástandið sem skapast á heimilum nýbura með ungbarnakveisu og hvað sé best að gera fyrir börnin á meðan kveisunni stendur. Það eru skiptar skoðanir á því meðal lækna hvernig best sé að tækla kveisuna. Viðar Örn Eðvarsson barnalæknir syndir svolítið á móti straumnum í þeim efnum. Hann telur undanþágulyfið dísíklóverin öfluga leið til að lina þjáningar erfiðustu tilfellanna en fáir læknar vilja ávísa því.