Atvinnumennska í fótbolta, kröfur og einmannaleiki
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í þessum þætti er rætt um áskoranir sem fylgja því að lifa drauminn og gerast atvinnumanneskja í vinsælustu íþrótt í heimi. Þóra Tómasdóttir ræðir við Magnús Agnar Magnússon, umboðsmann nokkurra fremstu knattspyrnumanna þjóðarinnar, og Gunnar Birgisson íþróttafréttamann á Rúv. Rætt er um kröfur til atvinnumanna, sameiginlega eiginleika þeirra allra bestu og einmannaleikann sem stundum fylgir velgengni í fótbolta.