Aðkoma geðlæknis að umfangsmiklu svikamáli
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í þessum þætti fjöllum við um hvers vegna þekktur geðlæknir var sviptur starfsleyfi sínu í fyrra. Læknirinn segist hafa verið blekktur til að skrifa uppá sterk lyf fyrir látna konu. Stofunótur og gögn frá lækninum hafa vakið upp grunsemdir rannsakenda.