Áfengissull eldri borgara
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Þegar fólk hættir að vinna eða upplifir hlutverkamissi í lífinu eru auknar líkur á að áfengisneysla aukist. Í þessum þætti ræðum við um hvernig aukin áfengisneysla eldri borgara birtist í heilbrigðiskerfinu. Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlæknir á Landspítalanum, hefur kynnst vandanum í sínu starfi. Þóra Tómasdóttir talaði við hana.