Á fimm ára afmæli Namibíumáls Samherja
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Rannsókn Samherjamálsins í Namibíu er á lokametrunum hjá embætti héraðssaksóknara. Í kjölfarið mun málið verða sent til saksóknara hjá embættinu sem mun ákveða hvort ákært verður í því eða ekki. Fimm ár eru liðin frá því málið kom upp í fjölmiðlum. Þessara tímamóta var minnst í Namibíu í síðustu viku. Þá gáfu samtökin IPPR út skýrslu um áhrfi Samherjamálsins á sjómenn og fiskverkafólk sem vann hjá fyrirtækinu. Rætt er við starfsmann samtakanna, Graham Hopwood og Ólaf Hauksson hjá embætti héraðssaksóknara um stöðuna á rannsóknum Namibíumálsins þar í landi og hér.