PICKUP: Hvað myndiru ganga langt fyrir hlutverkið?

Camera Rúllar - En podcast av Camera Rúllar

Kategorier:

Hvað myndiru ganga langt fyrir hlutverkið?  Bríet, Maria og Maja fara yfir hvað þær myndu ganga langt, hvað aðrir frægir leikarar eru þekktir fyrir að ganga langt og hvað væri hægt að gera til að reyna að fá hlutverk.  Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.