Sprengisandur 27.04.2025 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - En podcast av Bylgjan

Kategorier:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi og Sigurður Stefánsson forstjóri Aflvaka.Þau ræða húsnæðismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu, íbúðaskortinn og gagnrýni Sigurðar á skipulagsyfirvöld sem hann segir hafa misreiknaði sig herfilega á síðasta áratug. Gylfi Magnússon, prófessor í Hagfræði.Gylf fer yfir heimshagkerfið. Yfir stendur ársfundur Alþjóða gjaldeyrissjóðsins þar sem lykilorðið er óvissa, búið að lækka allar hagvaxtarspár og mikill órói á mörkuðum heldur áfram. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Sólveig Anna ræðir ,,vók-ismann", úrsögn sína úr Sósíalistaflokknum og fleira þessu tengt. Jón Ólafsson próf. og sérfræðingur í málefnum Rússlands og Pia Hanson, forstöðumaður Alþjóðastofnunar HÍ.Þau ræða friðarhorfur í Úkraínu, vonir og væntingar á því sviðinu.