Sprengisandur 13.10.2024 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - En podcast av Bylgjan
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts113/v4/0d/cd/c7/0dcdc731-a121-00d6-a833-ed06781dcc00/mza_9210484282634457005.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Árni Þór Sigurðsson formaður framkvæmdanefndar um málefni Grindavíkur lýsir nýjum hugmyndum um opnun bæjarins. Finnbjörn Hermannsson forseti ASÍ ræðir þing ASÍ í vikunni og þær áherslur sem þar eru helstar á dagskrá: orkumál, heilbrigðismál, samkeppnismál. Stjórnmálin, ríkisstjórnin, hversu lengi lifir hún? Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður SjálfstæðisflokksSigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins. Gervigreind, hvert þróast hún, möguleikar, tækifæri hættur. Íslensk máltækni sem gervigreindarmódel fyrir smærri menningarsvæði.Vilhjálmur Þorsteinsson stofnandi Miðeindar.