Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 16. apríl 2025

Bylgjan - En podcast av Bylgjan

Kategorier:

Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:   Atli Stefán Yngvason Tæknivarpinu um græjur fyrir páskafríið Árni Friðleifsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um páskaumferðina og skemmtilegar sögur úr starfinu Simatími Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar um einkunnir og mat í skólum Friðrik Einarsson leigubílstjóri og Activisti um stöðuna í Leifsstöð Svali á Tenerife ræddi við okkur um páskana á eyjunni og fór yfir víðan völl