Bítið - mánudagur 28. apríl 2025
Bylgjan - En podcast av Bylgjan

Kategorier:
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Gísli Ragnar Guðmundsson, sérfræðingur í gervigreind hjá KPMG, ræddi við okkur um CoPilot frá Microsoft. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, ræddi við okkur um hættulega einstaklinga sem fá að ganga lausir. Gísli Tryggvason, lögmaður ræddi við okkur vítt og breitt um erfðarétt. Daniel Willemoes Olsen ræddi við okkur um sína vegferð en hann léttist um 108 kíló á fjórum árum. Brynhildur Guðjónsdóttir, fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, ræddi við okkur um lyklaskipti og söngleikinn Moulin Rouge. Kvennakórinn Katla kom í heimsókn og tók lagið.