Listamannaspjall - Ólafur Darri og Vala Kristín
Borgarleikhúsið - hlaðvarp - En podcast av Borgarleikhúsið
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts211/v4/0a/f7/51/0af7511a-9082-2b85-1700-58c4a2ef4230/mza_8900595155356437002.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Ólafur Darri Ólafsson og Vala Kristín Eiríksdóttir spjalla saman um lífið og listina. Þau fara yfir leikritið Oleanna eftir David Mamet sem þau munu frumsýna á næsta leikári, muninn á því að vinna leikhúsi og kvikmyndum, og margt fleira.