9. Af hverju nýsköpun ?
Áslaug og Óli Björn - En podcast av Áslaug og Óli Björn
![](https://is5-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts123/v4/5f/01/7d/5f017d11-c73f-6181-a498-11200f5c57e2/mza_4257361667990015374.png/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Nýsköpun er undanfari þeirra miklu tæknibreytinga sem við höfum séð og upplifað á síðustu árum. Við ræðum afhverju við leggjum áherslu á að verja fjármunum í nýsköpun og hvernig tækifærin felast í því að hvetja til þess að leggja áherslu á nýsköpun, rannsóknir og þróun. Hvort sem við lítum til einka- eða ríkisrekstursins. Þannig getum við fjölgað störfum, aukið framleiðni, hagsæld, kaupmátt og fjölgað stoðum atvinnulífsins.