3. Venesúela
Áslaug og Óli Björn - En podcast av Áslaug og Óli Björn
![](https://is5-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts123/v4/5f/01/7d/5f017d11-c73f-6181-a498-11200f5c57e2/mza_4257361667990015374.png/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Íslensk stjornvöld hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó forseta þjóðþings Venesúela. Hann vill lýðræðislegar kosningar í landi sem var eitt sinn eitt það auðugasta í heimi en berst nú við fátækt. Við fjöllum um sögu og stöðu landsins og leitum skýringa á því hvernig sósíalisminn hefur leitt upplausnar í landinu